Tuesday, February 14, 2006
Barcelona med mere

Og hefst t ritunin.

Nuna er thridjudagskvld og eg sit inni i stofu... Er threytt og svng en nenni ekki ad fara fram i eldhus og fa mer ad borda. Skarri helmingurinn er vidsfjarri svo ekki get eg stolad a hann. Vidsfjarri og thad a Valentinusardaginn. Tho ad eg se mjg anti-valentisk og anti-ameriskrahefdaisk tha finnst mer samt ad kallinn megi thjona manni a svona degi! Takk. Eg er hins vegar of lt til ad gera neitt fyrir hann.... hehe... Thad er rett svo ad eg nenni ad pikka inn a lyklabordid. Kannski tti eg ad fa mer ad borda og hkka blodsykurinn.... hmmmm....

Eg er sumse komin aftur til Kbenhavn. Buin med friid a Islandinu goda. Buin med Barcelona. Komin "heim" (no offence - hitt "heimid"). Byrjud i skolanum.

Her er kalt. Oj hvad tad er kalt. Svo heyrir madur bara eitthvad grobb fra Islandi um hvad tad se gott vedur thar. Phiff... Her thyrfti madur helst ad vera i kraftgalla en thar sem madur byr ekki svo vel tha ltur madur kapuna duga... Og ef madur gloprast til ad gleyma einvherju af eftirfarandi: hufa, vettlingar, trefill - er madur nanast daudans matur!

Eg er i alvrunni samt ekkert svona bitur. Thad er alveg dislegt ad vera herna! Mig vantar bara mat i mallann....

Svo er madur i landinu sem er midpunktur heimsathyglinnar. Arla mjolkurrisinn er i krisu af thvi ad utflutningurinn er ordinn ad engu og svo eru Danir lika httir ad kaupa Arla vrur. Their eru vist bunir ad vera ad muta manni og drum uti um allan b....

Svo fekk eg sms fra einhverjum Gudmundi a Grund i sidustu viku sem tessu innihaldi: Muslimar snidganga danskar vrur. Bradum tharf Andres nd ad ganga i buxum og Andresina ad vera med sldu. Vid skulum taka malin i okkar hendur. Httu ad skipta vid muslimska grnmetissala, pizzugerdarmenn og leigubilstjora. Ef tu er sammla sendu tetta sms afram.

Einmitt. Tetta er bara allt saman kebabmanninum a horninu gjrsamlega ad kenna. Folk er ekki i lagi....

 

Annars tladi eg nu ad skrifa eitthvad sma um Barcelonaferdina. Thessi borg getur ekki verid meira di!

Ferdin var snilld, fyrir utan fyrsta daginn... Hann var ekki snilld. Hann var nefnilega osnilld.

Sjokk nr. 1 - kl. 04.34

Leigubilstjorinn sem keyrdi okkur ut a Kastrup kom korteri of seint ad skja okkur. Vid natturulega ekki alltaf med vadid fyrir nedan okkur thannig ad vid vorum a nippinu med thetta... Hann hafdi vist bedid a nsta gtuhorni i 10 minutur, vesalingurinn. Thar ad auki var tetta fyrsta vaktin hans thannig ad hann var ekki alveg viss um hvernig vri best ad komast ut a vll. Mjg gott. Ad lokum komumst vid tho ut a Kastrup, klukkutima fyrir brottfr....

Sjokk nr. 2 - kl. 05.02

Terminal 2: 1786 manneskjur (groflega atlad) stodu i thvi mesta kaosi sem eg hef augum litid. Allir med farangurinn sinn uti um allt og allir ad flippa ur stressi og enginn med a hreinu i hvada rd hann var eda hvort hann var yfirhfud i einhverri rd!!! Mun meira sjokk en sjokk nr. 1. Nett taugaafall myndi eg segja... Thegar eg var komin med magasar kom rdin tho loksins ad okkur. Vid nadum ad tekka okkur inn 15 min. fyrir brottfr med tau hughreystingarord (fra einum starfsmanninum) greipud i minnid ad engin vel fri fyrr en allir vru bunir ad tekka sig inn.... 5 min. fyrir flugtak vorum vid komin inn i vel.

Sjokk nr. 3 - um kl. 11.07

Lent i Barcelona! Thad sama vard hins vegar ekki sagt um farangurinn okkar. Hann vard eftir, eda for eitthvert annad. Lent farangurslaus i Barcelona! Konan i lost luggage sagdi okkur ad vid yrdum ad hringja i numer sem hun gaf okkur strax og vid vissum addressuna a hostelinu sem vid vorum a. Hun tok hins vegar vid nafninu a thvi en sagdist ekki geta sent farangurinn fyrr en hun vissi heimilisfangid. Gott og blessad....

Sjokk nr. 4 - kl. 11.45

Brjalud rigning og rok og ogediskuldi! Hef aldrei sed eins kuldaleg palmatre og thessi sem stodu fyrir utan flugstdina.... Svo sem ekkert storvgilegt sjokk, en bara gott ad bta thessu a sjokklistann til ad lengja hann... I thad minnsta var thetta hvorki stemmnings- ne glediaukandi.

Eftir ad hafa farid inn a hostelid og fengid heimilisfangid, drifum vid okkur ut og hittum Alex, vin minn fra sidustu nn her i Kben, og vin hans. Alex godi kom med sngurft og teppi svo vid myndum ekki frjosa a hostelinu um nottina. Svo foru their med okkur a veitingastad thar sem vid fengum m.a. saltfisk - vntanlega islenskan!

Vid reyndum ad hringja i numerid sem lostluggagekonan gaf okkur en aldrei svaradi neinn. Huh... ekki gott mal.

Keyptum hin naudsynlegustu ft i Zru og tannbursta, tannkrem og sjampo...  Gengum svo fotblaut heim a hostel thegar....

Sjokk nr. 5 - kl. 18.16

...atti ser stad. Saklaus med fullar hendur af pinklum og pokum var eg rnd (ok ha-ha - fyrir ykkur lgfrdinrdana - ekki i "lagalegri" merkingu)!! Einhver opruttinn seildist ofan i veskid mitt og stal peningaveskinu minu! An efa mesta sjokkid. Og ad thessu komst eg einmitt a theim timapunkti thegar eg var ad taka tskuna mina nr mer til thess ad hinir illrmdu vasathjofar a Rmblunni sju ser ekki leik a bordi. A thessu augnabliki voru mer allar bjargir bannadar. Vid drifum okkur inn a hostel og thar for eg barasta ad vla. Settist a rumid og vldi medan Ingvi hringdi og lokadi hinum ymsustu kortum. Thad var thad eina sem eg gat gert, gjrsamlega allslaus, blaut upp fyrir haus og svefnvana i oadladandi hostelherbergi i gamla b Barcelona. Aumingja Magga sin litla.

Lan i olani var ad their toku bara efsta hlutinn i veskinu minu og skildu myndavelina og simann eftir. Fjukket spukket. Svo atti eg ny falleg Zruft sem eg hafdi keypt a godum pris. Pollyanna.

Fleiri urdu sjokkin sem betur fer ekki. Vid vorum buin ad "hitta rock bottom" og nuna gat thetta adeins ordid betra. Daginn eftir (sunnudag) reyndum vid og reyndum endalaust ad hringja i numerid goda og ll hugsanleg numer sem gtu hjalpad okkur en enginn vildi hjalpa okkur ("no sorry, no... can no help.... no bb" tha hugsadi madur hversu vanthroad thetta land vri...) og aldrei svaradi neinn i numerinu. Vorum ordin of pirrud ad thessari situasjon thannig ad vid akvadum ad gefa skit i thetta og fara ut i solina!

Thegar vid komum svo heim a hostel sidla kvlds, eftir pbbarlt i Gracia-hverfinu med Alex og vinum hans, stod allt i einu farangurinn okkar i mottkunni! Duttu tha allar daudar lys a golfid. Surrealiskt moment. Thetta gatu their tha! Fundid adressu a einu hosteli upp a eigin spytur og sent okkur farangurinn thangad! Thegar vid hfdum ekki minnstu tru a ad teir gtu thad!

Svo skein solin enntha meira og hlynadi og vid rltum ut um allan b ad skoda alt muligt... Dgunum eyddum vid i ad vera menningarleg og kvldin foru oftast i thad ad vera med Alex og vinum hans sem var mjg skemmtilegt!

Vid flippudum alveg i arkitekturnum, tha serstaklega modernistastilnum, sem einkennir Barcelona. Forum i helstu Gaudi-byggingarnar (snillingur hefur thessi madur verid!!!): Casa Batllo, Casa Mila, Sagrada familia kirkjuna (eitt thad merkilegasta hus sem verdur byggt fyrr og sidar), fallega gardinn Park Guell og fleira og fleira. Skodudum lika gotneska hlutann (gamla binn) og domkrikjuna thar og olympiubyggingarnar a Monjuic-fjallinu......

Tokum lika godan skerf af sfnum. Brdum Picasso, Dali og Miro augum og vorum sammala um ad Dali-safnid vri best af thessum - allir ad fara thangad (thad er lika i litlum stum b sem Alex er meira ad segja fra!).

Alex, thessi elska, baud okkur gistingu fra og med thridjudeginum (thegar medleigjandi hans for til utlanda) thannig ad vid vorum hja honum i 5 ntur. Ekkert sma huggulegt og skemmtilegt! Greyid hann var samt i midjum proflestri en var tho alltaf til i ad gera eitthvad skemmtilegt og duglegur ad kynna okkur fyrir katalonskum mat, menningu og tugumali...  

Svo vid komum aftur til Kbenhavn sl med ferdina (ja, audvitad fyrir utan fyrsta daginn)....

Gisli og Arni komu til okkar a fstudaginn og foru i dag. Var ekkert sma gaman ad hafa thessa gutta herna hja okkur. Efndum til teitis a fstudaginn i tilefni thess ad gitarspilarar miklir vru mttir a svdid. Vard mikid fjr ur teitinu thvi. Og annad teiti var svo a laugardaginn i tilefni undankeppni Danmerkur fyrir Eurovision. Okkur fannst nu lgin ekki upp a marga fiska en voda st ljoshrd kurekastelpa med dansara i hvitum kurekaftum vann keppnina. tli madur haldi ekki med henni ef frken Nott rustar thessu ekki heima.... og Eurovision sjalfri....

Garnagaulid er ordid of hatt.

Lykur her med rituninni.


Posted at 06:08 pm by Magga
Comments (7)

Monday, February 13, 2006
thetta er allt ad koma

...tlvan og netid komid lag og gestirnir mnir gdu fara morgun thannig ad th skal g sko blogga! ;)


Posted at 04:56 pm by Magga
Comments (1)

Thursday, January 19, 2006
. . . . . . . . . . . .

Allt einu er bara vika anga til g yfirgef landi mitt ga! Allt einu er lka trlega miki sem g eftir a gera essari viku! Skil ekki hvernig etta getur enda svona!!

Bin a vera upptekin vi a hitta mann og annan.... Fr saumz sunnudaginn og hitti menntvinkonurnar, Lars rijudaginn og hitti gmlu Kbenvinkonurnar, kkubo hj Rggu nja hsinu hennar gr og hitti ar lgfrivinkonurnar og svo afmli hj litlu frnku minni  gr ar sem g hitti fjlskylduna.

Mr var illt maganum grkvldi.....

morgun er svo fyrsti og eini og kannski sasti kokteillinn sem g fer me lgfrinni! Maur verur n a kkja einn svona fyrir old times sake... eir hafa n veri fir blessair kokteilarnir undanfarin rin - var t.d. komin me svo miki ng af eim fyrra a g held g hafi fari einn teil a ri... En a verur fjr morgun!


Posted at 12:51 pm by Magga
Comments (6)

Wednesday, January 11, 2006
gleilegt r!

Kom s dagur a Margrti fannst kominn tmi til a blogga.

Jlin liin og komi ntt r...

Jlin voru yndisleg, full af gum mat, hyggestundum me fjlskyldunni, svefni og leti. Nokkur g jlabo voru auk ess dagskrnni, alveg fram yfir rettndann!

Ginga mn, kennarinn nbakai, hlt tskriftarveislu milli jla og nrs og vinkonuhjarta mitt var afar stolt af sinni elskede.

ramtin voru srdeilis skemmtileg og heldur vanaleg fyrir mig ar sem g eyddi eim fyrsta skipti fjarri fjlskyldunni. g fr nefnilega bryllupsveislu rbnum, hj eim ligshjnum Einari og Margrti.

a er nttrulega frbrt a hitta allt ga og fallega flki mitt hrna heima. Margar gar stundir me vinum. Markmii er a hitta alla og hitta sem oftast ur en g fer aftur t. Tongue

J, svo fer g barasta til tlanda daginn eftir a g kem "heim" til Danmerkur. Styttist fluga Barcelonaferina okkar Ingva! Skrp sklanum viku fyrir menningarreisu suur honum Spni...

Svo mrg voru au or a sinni. 

 

 


Posted at 10:50 am by Magga
Comments (2)

Friday, December 23, 2005
gaman

- a vera komin jlafr

- a vera komin til slands

- a orlksmessa s morgun

- a jlin su a koma!

 

Gleileg jl og heillarkt komandi r!

 

Knus,

Magga.

 


Posted at 01:32 am by Magga
Comments (2)

Thursday, December 01, 2005
gledipistill

Hef reyndar alls ekki tima til ad blogga... A eftir ad lesa svo otrulega mikid i dag til ad halda i skottid a mjg svo stifu lestraratlun minni (sem vard einmitt svo stif af tvi ad eg er buin ad vera alltof god vid mig... hihi (eda bara ekki "hihi" - tetta er grafalvarlegt mal!))......


Eins og Hjalmar segja: "tett'er ekkert mal, vid reddum tessu saman". Tad er mottoid mitt i tessum proflestri.


Eg lifi bara fyrir tad ad hlakka til. Tad er svo margt sem eg get hlakkad til tessa stundina (kannski af tvi tad tarf svo litid tilhlkkunar efni tegar madur er i stofufangelsi proftimabilsins...)! Svo eg nefni dmi ta hlakka eg til:
  • ad klara planid i dag (reyndar tregablandin tilhlkkun tar sem tad tekur bara annad eins vid a morgun... og hinn og hinn og hinn og hinn....)
  • ad Inga Huld og Rakel komi i mat til min a laugardagskvldid! Jeij! Inga Huld er i nokkurra daga Kaupmannahafnarreisu og vid tlum ad sjalfsgdu ad nota tkifrid og halda "mini-lars"
  • ad tengdo komi til Kben tvi ta faum vid potttett godan mat, godan felagsskap (ekki tad ad eg se i slmum felagsskap annars...), faum afskun til ad lra ekki og getum jule-hyggad okkur!!
  • ad fara a jolatonleika Stku i nstu viku. Iiiha, serstaklega gaman tar sem eg tekki halfan korinn! ;)
  • ad profdagarnir trir (12., 13. og 14. des. - serlega skemmtilegt ad hafa svona tetta profdagskra!) verdi yfirstadnir og eg komist i JOLAFRI!
  • ad hitta alla vini mina (tegar eg er komin i fri) sem eg hef ekki getad hitt af tvi ad eg er svo otrulega dugleg ad lra....
  • ad fara nidur i b ad kaupa jolagjafir! Oh jolastemmning! Vei!!
  • sidast en ekki sist hlakka eg til ad fara HEIM og knusa alla heima!! :):):)

Iiiisk hvad tetta er godur listi! Vitaminsprauta fyrir aframhaldandi lestur!

Annars er eg lika buin ad gera fullt af skemmtilegu undanfarid, ekki bara verid med nefid ofan i bokunum! Er t.d. buin ad vera med annan fotinn a Vega, alltaf tonleikar tar! For ad sja Apparat fyrir tveimur helgum og Mugison um sidustu helgi. Mugison er di. di gdi. Svo er eg buin ad fara i matarbod og kaupa sjonvarp og panta ferd til Barcelona og svona!

Ok. Tetta er ordid of jakvtt herna.... lta ad fara ad verda alvarleg og stressud aftur...... :P

Barattukvedjur til allra sem eru i proflestri!!
m


Posted at 02:09 pm by Magga
Comments (3)

Friday, November 25, 2005
....

g er loksins loksins bin me ritgerina sem g er bin a vera a vesenast me viku. etta var samt mjg hugavert efni. g er eiginlega komin me "unaccompanied and separated refugee children" heilann, g er bin a lesa svo miki um flttamenn og bgstdd brn a g er nstum komin me annan ftinn til Afrku til a hjlpa til... a getur veri takanlegt a lesa um hva margir eiga erfitt lf, heimasa UNHCR (Flttamannaastoar S) er uppfull af efni sem maur getur gleymt sr tmunum saman.

Maur fer a hugsa um hva maur er "ignorant" egar maur heyrir frttir af einhverju stri Afrku. etta er svo langt burtu a leiir hugann nstum ekkert a v. a er lka slandi hva aljsamflagi ltur oft lti til sn taka, svo g nefni eitt dmi: Borgarstyrjldin Rwanda. Allir vissu a Hutuar voru a fremja jamor Tutsum, en samt var liti etta sem "innanrkisdeilur" og S pssuu sig v a nota ekki ori "jarmor" v hefi eim bori skylda til a gera eitthva mlinu. a er engin ola Rwanda... tli a s ekki ess vegna sem ramnnum heimsins var svona sama?
J, og hva gerist eiginlega Kongo?

g horfi mynd tma mnudaginn um eftirleika strsins Rwanda. a er ekki hgt a setja a or hva etta hefur veri hrilegt str. Sltrun. Sltrun saklausu flki.
etta voru ngrannar a drepa ngranna sna: Jn nsta hsi drap ll brnin hans Gumundar hrna mti. Hann dr au t r hsinu ar sem au fldu sig og bari au til lfis me kylfu fyrir framan hsi. Bara af v a au voru Tutsar en ekki Hutuar.....
Svo egar flki hafi fli inn ftboltavllinn og eir skutu a allt. Drpu a allt. Ltu klunum rigna yfir a. a sst ekki grasi eftir skothrina. a eina sem sst var di flk og bl.

etta var allt runni af rtum haturs, haturs sem leiddi til heilavottar, heilavottur sem leiddi til mgsingar....

Held g lti etta ngja um stri Rwanda.... Mr er ori illt hjartanu af v a hugsa um etta.

g mli me Hotel Rwanda og Men in Pink vi alla. Veit ekki hvar maur getur s sari, en a var myndin sem g s sklanum.
Svo mli g lka me essi grein redcross.is. Skylda a lesa hana.

Nna lta g a fara a lra fyrir prfi International Protection of Refugees.


Hva tli s annars a gerast rak dag??

Posted at 11:05 am by Magga
Comments (4)

Monday, November 21, 2005
boybands extra

....svona af thv ad g er tilneydd svona mikla boyband-stemmningu thessa dagana:


Posted at 12:50 pm by Magga
Comments (1)

Thursday, November 17, 2005
best of boybands 1990-2000

...er thad sem g gti haldid ad vri upphaldsplata ngranna minna, th.e.a.s. ef slk plata er th til. Hef sem sagt komist ad thv ad thad er brilega hljdbrt hrna i hsinu, eitthvad sem madur tekur samt engan veginn eftir nema madur sitji sjlfur  thungum thnkum  thgninni.

Thar sem g geri ltid annad thessa daga en ad sitja i thgninni og reyna ad staulast fram r lgfrdibkmenntum a ensku hef g, mr
- til frekar mikillar furdu
- eilitillar ktinu
- nokkurs pirrings
komist ad thvi ad Nordmennirnir fyrir ofan mig eru einlgir addendur drengjasveita. Bassinn i gmlum Back Street Boys smellum o.fl. "eyrnayndi" dynur og lklega syngur ktur Nordmadurinn med. g fer ad sjalfsgdu lika ad humma med, thar sem thessi lg eru tonnatakslm  heilann!

Nna er bara spurningin hvort thad er
- stelpan
- strkurinn
- eda tau bdi
sem heillast svona af thessari thdu mjsk.....

Kannski g bjdi mr  kaffi til theirra nst thegar g heyri hina (einum of) ljfu tna til ad komast ad sannleikanum um thad....

Posted at 05:49 pm by Magga
Comments (2)

Thursday, November 10, 2005
Gan og blessaan!


Dimmt fimmtudagseftirmiddegi hr. a er fari a dimma svo rtrlega snemma hrna! g kom t r tma kl. 4 og var fari a rkkva slatta miki! Nna er klukkan orin 6 og aldimmt! egar maur er a falla eitthva skammdegisunglyndi er n betra a rifja upp eitthva skemmtilegt... Ikke osso? ;)

g er n bin a vera a gera svo trlega margt skemmtilegt, ha. Um sustu helgi var tt dagskr, oj. Vinnan hans Ingva kom hinga rshtarfer og a var ekki leiinlegt. Kktum Carlsbergsafi fstudaginn, sem var lka snestorm-dagurinn, .e. kom Tuborg-jlabjrinn t! a var s.s. stemmning flki og nokkrir sem vi sum bnir a kaupa sr alklna fyrir kvldi samrmi vi ema!
Vi misstum samt af v egar jlastrtinn me brjluu bjrdreifandi jlasveinunum aut milli krnna af v a vi vorum a ofsalega fnni rshti ofsalega fnum veitingasta. etta var svona spnskur staur annig a tapas og fleira spnskt var borum. Lekkert mjg.

Svo kom laugardagskvldi.
Slin Vega.

M
GOD.
g bjst vi stemmningu en ekki svona miklu, gsah fr 1. mntu og til eirrar sustu! g var nostalgukasti. eir eru bara einfaldlega snillingar.
Snillingar.

Svo var lka fullt af skemmtilegu flki ballinu, fyrir utan rshtarhpinn sem var banastui, voru Rach og Himmi mjg kt og Elva og sta systir hennar i essinu snu, og svo allskonar flk sem g hafi ekki s r og ld!

Jj... svo kom reyndar mnudagur og urfti g a fara a lra...
Ritgerarvinnan blessaa. a er trlegt hva essar aumu 7 blasur voru lengi a fast! Samt bin a skila nna. Gui s lof.
Grppufundur heimsins murlegustu grppu. ... ok bara helmingurinn mttur.... enginn veit hva hann a gera n um hva etta er....  gerum etta bara sitthvoru horninu og hfum svo msn-fund kl. 5 sunnudaginn og rum um etta. Ok. Brjlad gaman! etta verur besta presentation i heimi mnudagsmorguninn! Vei.

Annars tti hn Slveig mgkona afmli gr! Hn var me trlega fnt kkubo  litlu binni sinni. Mjg gar veitingar og v hva g borai aeins yfir striki.... hehe....

Jja, etta er komi gott.....

Posted at 05:29 pm by Magga
Comments (4)

Next Page


agnes
arnr
bensi
drfn og kiddi
edda kata
elva
halli
hjrtur
ingvi
kata
mara
ragnheiur sta
svana
vala
zimsen

saumz
lars
studjuris

hsklinn
orator
kbenhavns universitet


   


<< February 2021 >>
Sun Mon Tue Wed Thu Fri Sat
 01 02 03 04 05 06
07 08 09 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28

Blogdrive